Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kuldabrú
ENSKA
thermal bridge
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Meðaltal U-gildis fyrir glugga | | 2W/mK | Eins og fyrir veggi. Taka skal tillit til kuldabrúarinnar (e. thermal bridge) sem má rekja til gluggakarmsins og -póstanna (samkvæmt staðlinum EN ISO 10077-1).

[en] average U-value of windows | | 2W/mK | similar as for walls; it should take into account the thermal bridge due to the frame and dividers (according to EN ISO 10077-1)

Skilgreining
[is] kuldabrú er kaldur flötur innandyra þar sem kuldann leiðir inn. Þessa fleti er helst að finna þar sem gólf- eða
loftplata mætir útvegg (https://www.efla.is/media/utgefid-efni/Graetur-husid-thitt---21.02.2018.pdf)


[en] Thermal bridges, also known as cold bridges, are weak points (or areas) in the building envelope which allow heat to pass through more easily. (https://www.kingspan.com/gb/en/knowledge-articles/what-is-thermal-bridging/)


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 244/2012 frá 16. janúar 2012 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/31/ESB um orkunýtingu bygginga með því að ákvarða ramma fyrir samanburðaraðferð við útreikning á kostnaðarhagkvæmustu stigum lágmarkskrafna um orkunýtingu bygginga og byggingarhluta

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 244/2012 of 16 January 2012 supplementing Directive 2010/31/EU of the European Parliament and of the Council on the energy performance of buildings by establishing a comparative methodology framework for calculating cost-optimal levels of minimum energy performance requirements for buildings and building elements

Skjal nr.
32012R0244
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira